Skráning á námskeið hér
Um mig
Fullt nafn
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Fæðingardagur
15 október 1992
Frá
Reykjavík, Íslandi
Háskóli
Wake Forest University
Útskrifaðist með
B.A. í Hagfræði og Frumkvöðlafræði 2014
Hæð
5’10” / 177cm
Fyrsti atvinnukylfingurinn frá Íslandi til að spila á LPGA
Önnur konan frá Íslandi til að spila á LET 2016
Liðið mitt & Styrktaraðilar
Umboðsmaður
Thomas Bojanowski
Umboðsmaður Ameríka
JS Kang
Sjúkraþjálfari/Þjálfari
Baldur Gunnbjörnsson
Þjálfari:
Michael Jacobs
Afrek
Evrópumeistarar liða, 2018
Besti árangur: 4.sæti Indy Women in Tech LPGA 2017
Íþróttamaður ársins 2017
Meðlimur Evrópuliðs fyrir Queens Cup 2017
2. sæti LPGA úrtökumót lokastig 2016
Lægsta skor: 65 (-7) á Fatima Bint Mubarak Ladies Open, Abu Dhabi, LET 2016
Golfkennsla
Golfkennsla
Við golfkennslu er notast við Michael Jacobs 3D kennsluaðferðir í golftækninni til að skilja hvernig líkaminn og kylfan hreyfir sig. Hann er nefndur á topp 50 golfkennaralistanum hjá Golf Digest og topp 100 golfkennaralista Golf Magazine. Mikil vísindi eru á bakvið fræðin en það besta við nálgunina er að allt er útskýrt á mannamáli. Mjög einfaldar útskýringar sem Jacobs hefur þróað og allt gert sem þæginlegast fyrir nemandann.
Ég er búin að fá mikla þjálfun í íþróttasálfræði og víðlesin í þeim efnum. Ég skil sjálf frá eigin reynslu hvernig manni líður undir pressu og kann ýmsar aðferðir til að tækla það sem maður upplifir úti á golfvelli ef fólk vill einnig slíka aðstoð.
Einkakennsla og Hópkennsla
Einkakennsla og hópkennsla fyrir þá sem langar að bæta sig og skilja sveifluna betur. Metnaðarfull golfkennsla þar sem reynt er að ýta fólki út að ystu mörkum og ná sínum hæstu hæðum.
Fyrir öll getustig:
-Byrjendur sem vilja leggja sig fram og bæta sig.
-Milliforgjafarkylfingar sem vilja lækka forgjöfina sína.
-Afreksfólk sem vill fá stuðning eða vera undirbúin fyrir atvinnumennsku í golfi.
Golfkennsla fer að mestu fram í Básum. Hægt er að verða að óskum um að hittast annarsstaðar ef viðkomandi bókar æfingaplássið sjálfur.
Fyrirtækjaviðburðir
Einnig er hægt að verða af óskum fyrirtækja. Hafið samband við: mail@olafiakri.is
-Fyrirtækjagolfmót
-Viðburðir fyrir kúnna
-Viðburðir fyrir starfsfólk
-Auglýsingar
-Gjafabréf
-Samfélagsmiðlar
-Fyrirlestrar
Verðskrá
Boltar eru ekki innifaldir í verðinu. Mælt er með að kaupa sér boltakort til að spara kostnað.
Hálftíma kennsla
Einkakennsla
2 einstaklingar
3 einstaklingar
Klukkutíma kennsla
Einkakennsla
2 einstaklingar
3 einstaklingar
4 einstaklingar
5 einstaklingar
8.000 kr./hálftími
6.000 kr./mann
4.500 kr./mann
15.000 kr./klst
10.000 kr./mann
8.000 kr./mann
7.000 kr./mann
6.500 kr./mann

Hafa samband
Error: Access Token for olafiakri is not valid or has expired. Feed will not update.
There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.